
Melrakkasetur Íslands
Melrakkasetur Íslands er fræðasetur sem helgað er íslenska melrakkanum sem er af tegundinni Vulpes lagopex og er eina upprunalega landspendýrið á Íslandi.
Opnunartími
- Júni til Ágúst - opið alla daga 10:00-18:00
- Maí og Sept - opið alla daga 10:00-14:00
- Október - Apríl - eftir samkomlagi
- Vinsamlegast hafið samband við 4564922
Verð : Fullorðnir 1200 kr á mann
Börn yngri en 14 ára FRÍTT (í fylgd með fullorðnum)
Minnum einnig á að í Melrakkasetrinu er fyrirtaks fundaraðstaða fyrir smærri fundi og margskonar veitingar eru í boði fyrir hópa, en nauðsynlegt er að hafa samband með fyrirvara.